NBA Pöb Quiz verður haldið á BarAnanas frá kl. 20:00 til 22:00 í kvöld. Þar geta fróðir menn og konur spreytt sig á hinum ýmsu spurningum tengdum NBA deildinni, en þemu kvöldsins verða níundi og tíundi áratugur síðustu aldar ásamt fersku karrí. Fjórir verða saman í liði og verða bæði vinningar af barnum fyrir keppnina, ýmsa liði hennar, en þá verða einnig veitt verðlaun fyrir áhugaverðustu treyjuna.

 

Spurningahöfundur og spyrill kvöldsins er Björn Teitsson.

 

Hérna er viðburðurinn á Facebook