Breiðablik lagði FSu í 1. deild karla fyrr í kvöld í Iðu á Selfossi með 105 stigum gegn 82. Eftir leikinn er Breiðablik í 2.-3. sæti deildarinnar ásamt Vestra með 28 stig á meðan að FSu er í því 8. með 6 stig.

 

Tölfræði leiks

Myndasafn

 

Myndasafn / Björgvin Rúnar Valentínusson