Maté Dalmay þjálfari Gnúpverja var hæstánægður með sigurinn á Vestra á Ísafirði. Hann sagði þetta fyrsta leikinn þar sem liðið spilaði sem lið sóknarlega. 

 

Meistararnir á Jakinn TV tóku viðtal við Maté eftir leik og má finna það í heild sinni hér að neðan: