Íslenska landsliðið mætir Finnlandi og Tékklandi næstu helgi í undankeppni heimsmeistaramótsins 2019. Á blaðamannafundi í dag tilkynntu forráðamenn liðsins hvaða 17 leikmenn það væru sem kæmu til greina í liðið fyrir helgina.

 

Karfan spjallaði við leimanninn Martin Hermannsson um vonbrigði síðustu leikja liðsins, þýðingu þess að fá Jón Arnór, Pavel og Hörð Axel aftur inn í hópinn og samkeppnina á æfingum. 

 

Hérna er 17 manna æfingahópur liðsins

Hérna getur þú unnið miða fyrir tvo á báða leiki helgarinnar