Logi Gunnarsson lék sinn síðasta landsleik fyrir Íslands hönd í dag er Ísland vann magnaðan sigur Tékklandi í undankeppni HM. Hann sagði frábært að hafa náð sigri í þessum leik sem gæti reynst mikilvægt í mótinu. Logi sagðist einnig sáttur við að hætta á þessum tímapunkti og var staðráðin í að landsliðið myndi enn halda áfram þeim uppgangi sem hefur verið síðustu ár. 

 

Meira um leikinn hér.

 

Ítarlegt viðtal við Loga Gunnarsson rétt eftir leik dagsins má finna hér að neðan: