Ísland mætir Svartfjallalandi í undankeppni Eurobasket 2019 í kvöld. Leikurinn fer fram kl. 18:00 í Svartfjallalandi. Liðin mættust einnig í nóvember þar sem Svartfjallaland hafði 84-62 sigur í Laugardalshöll. 

 

Hér fyrir neðan verður hægt að fylgjast með beinni útsendingu frá leiknum.

 

Hérna er meira um leikinn

Hérna er spjall við Ívar Ásgrímsson, þjálfara liðsins, fyrir leik

Hérna er spjall við Berglindi Gunnarsdóttur fyrir leik

Hérna er spjall við Önnu Maríu Sveinsdóttur fyrir leik