Þeim þrem leikjum sem fara áttu fram í Dominos deild karla í dag hefur verið frestað til morguns. 

 

 

 

Fréttatilkynning:

 

Búið er að fresta leikjum dagsins í Domino´s deild karla vegna veðurs. Verða þeir leiknir á morgun.

 

Einnig er búið að fresta yngri flokka leikjum og eru þeir leikir sem eru enn á dagskrá í athugun.

 

Domino´s deild karla nýir tímar.

Þór Þ.-Tindastóll 12. febrúar kl. 19.15

Keflavík-Höttur 12. febrúar kl. 19.15

Þór Ak.-Stjarnan 12. febrúar kl. 20.00