Leik Hattar og Hauka sem fara átti fram í kvöld í Dominos deild karla hefur verið frestað til næsta fimmtudags sökum veðurs, en ekki er flogið á milli Egilsstaða og Reykjavíkur.