Nítjánda umferð Dominos deildar kvenna hófst í dag með þremur leikjum. Keflavík, Snæfell og Valur sóttu heimasigra og segja má að allir hafi þeir verið öruggir. 

 

Umferðinni lýkur á morgun með leik Breiðabliks og Hauka í Smáranum. Úrslit dagsins má finna hér að neðan:

 

 

Úrslit kvöldsins:

 

Dominos deild kvenna:

 

Valur-Njar?vík 69-47 (17-14, 22-18, 16-4, 14-11)

Valur: Aalyah Whiteside 22/6 fráköst/6 sto?sendingar, Hallveig Jónsdóttir 11/4 fráköst, Gu?björg Sverrisdóttir 10/6 fráköst/8 stolnir, Kristrún Sigurjónsdóttir 7, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 6/5 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 4, Berg?óra Holton Tómasdóttir 3/5 fráköst/5 sto?sendingar, Ragnhei?ur Benónísdóttir 2/5 fráköst, Ásta Júlía Grímsdóttir 2/4 varin skot, Regína Ösp Gu?mundsdóttir 2, Elfa Falsdottir 0, Kristín María Matthíasdóttir 0. 
 

Njar?vík: Shalonda R. Winton 23/16 fráköst/7 stolnir, Erna Freydís Traustadóttir 6, Björk Gunnarsdótir 5/5 fráköst, Aníta Carter Kristmundsdóttir 4, María Jónsdóttir 4/6 fráköst, Ína María Einarsdóttir 3, Hulda Bergsteinsdóttir 2/4 fráköst, Dagmar Traustadóttir 0, Karen Dögg Vilhjálmsdóttir 0, Hei?a Björg Valdimarsdóttir 0, Hrund Skúladóttir 0/4 fráköst, Ása Bö?varsdóttir-Taylor 0. 

Keflavík-Skallagrímur 98-69 (24-19, 20-21, 33-8, 21-21)

Keflavík: Thelma Dís Ágústsdóttir 26/6 fráköst, Brittanny Dinkins 23/11 fráköst/17 sto?sendingar, Birna Valger?ur Benón?sdóttir 14/4 fráköst, Embla Kristínardóttir 12/7 fráköst, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 7, Irena Sól Jónsdóttir 5, Svanhvít Ósk Snorradóttir 5, Kamilla Sól Viktorsdóttir 3, Anna Ingunn Svansdóttir 2, Elsa Albertsdóttir 1, Katla Rún Gar?arsdóttir 0, Erna Hákonardóttir 0. 

Skallagrímur: Carmen Tyson-Thomas 28/8 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 17/10 fráköst, Sigrún Sjöfn  Ámundadóttir 9/5 fráköst, Gu?rún Ósk Ámundadóttir 4/7 fráköst, Jeanne Lois Figueroa Sicat 4, Árnína Lena Rúnarsdóttir 3, Bríet Lilja Sigur?ardóttir 2, Hei?rún Harpa Ríkhar?sdóttir 2, Arna Hrönn Ámundadóttir 0, Gunnhildur Lind Hansdóttir 0, Þórunn Birta Þór?ardóttir 0. 

Snæfell-Stjarnan 83-64 (29-12, 18-19, 18-19, 18-14)

Snæfell: Kristen Denise McCarthy 28/16 fráköst/8 sto?sendingar/8 stolnir, Berglind Gunnarsdóttir 14/4 fráköst, Andrea Bjort Olafsdottir 10/7 fráköst, Rebekka Rán Karlsdóttir 9, Sara Diljá Sigur?ardóttir 8, Gunnhildur Gunnarsdóttir 5, Anna Soffía Lárusdóttir 4, Júlia Scheving Steindórsdóttir 3, Alda Leif  Jónsdóttir 2, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 0, Thelma Hinriksdóttir 0. 
 

Stjarnan: Danielle Victoria Rodriguez 31/19 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 10, Jenn? Har?ardóttir 8/7 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 6/11 fráköst, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 5, Valdís Ósk Óladóttir 2, María Lind Sigur?ardóttir 2/7 fráköst, Aldís Erna Pálsdóttir 0, Eyrún Embla Jónsdóttir 0, Sunna Margrét Eyjólfsdóttir 0, Linda Marín Kristjánsdóttir 0.