Síðustu tveir leikir 16. umferðar Dominos deildar karla fóru fram í kvöld. Í þeim fyrri lögðu Keflavík Þórsara í Þorlákshöfn, í þeim seinni unnu Haukar Tindastól.

 

Einn leikur var í 1. deild karla, þar sem að Hamar sigraði ÍA á Akranesi.

 

Þá var einn leikur í 1. deild kvenna, þar sem Fjölnir unnu Ármann.

 

 

 

Úrslit kvöldsins

 

Dominos deild karla:

 

Þór 76 – 79 Keflavík

 

Haukar 91 – 73 Tindastóll 

 

1. deild karla:

ÍA 54 – 112 Hamar

 

1. deild kvenna:

Ármann 62 – 89 Fjölnir