Ingvar Þór Guðjónsson þjálfari Hauka var ánægður eftir sigurinn á Keflavík í Dominos deild kvenna í kvöld. Karfan.is ræddi við hann strax eftir leik þar sem hann sagðist ánægður með varnarleik dagsins.

 

Meira um leikinn hér.

 

Viðtal við Ingvar má finna í heild sinni hér að neðan: