Komandi helgi mætir íslenska landsliðið Finnlandi og Tékklandi í undankeppni heimsmeistaramótsins 2019.

 

Á föstudag mætir liðið Finnlandi og sunnudaginn eftir er það Tékkland.

 

Af því tilefni ætlar Karfan að gefa heppnum lesanda síðunnar miða fyrir tvo á báða leikina.

 

Það sem þú þarft að gera:
– Líka við Karfan.is síðuna
– Deila myndinni á Facebook og tagga vin sem þú ætlar að taka með þér á leikinn

 

Vilji fólk ekki taka áhættuna á að vinna miða á leikinn þá er hægt að kaupa miða á leikina hjá Tix.is:

Miðar á leikinn gegn Finnlandi

Miðar á leikinn gegn Tékklandi