Hörður Axel Vilhjálmsson leikmaður Íslands var fullir eftirvæntingar fyrir landsleikina gegn Finnlandi og Tékklandi í undankeppni HM sem fram fara um næstu helgi. 

 

Hann sagði gott að vera komin aftur í hópinn en hann missti af síðusta verkefni vegna persónulegra ástæðna. Hörður sagði skotin sem hann fékk frá liðsfélögum sínum hafa verið hluti af góðri liðsheild og sagði gott að hitta félagana aftur. 

 

Miðasala er hafin á leikina en Karfan.is er í gjafastuði á Facebook og er að gefa miða.