Ísland tók á móti Tékklandi í fjórða leik undankeppni HM í Laugardalshöll. Þeir bláklæddu höfðu yfirhöndina nánast allan leikinn og náðu að lokum í 76-75 sigur á Tékkum í leik sem var full spennandi í lokin. 

 

Karfan spjallaði við fyrirliða liðsins, Hlyn Bæringsson, um spennandi lokamínútur, innkomu Tryggva, sigurleikina tvo og framhaldið næsta sumar.

 

Umfjöllun, myndir og viðtöl úr leiknum má finna hér

 

e