Hlynur Bæringsson fyrirliði Íslands var sáttur eftir sigurinn á Finnlandi í undankeppni HM 2019. Hann sagði það aldrei spurningu um það hvort leikmenn myndu leggja allt í leikinn en stór skot og augnablik í lokin hafi gert gæfumuninn. 

 

Meira um leikinn hér.

 

Viðtal við Hlyn má finna í heild sinn i hér að neðan: