Haukur Helgi Pálsson leikmaður Íslands var ánægður eftir sigurinn á Finnlandi í undankeppni HM 2019. Hann sagði leikinn hafa verið erfiðan fyrir sig persónulega en sagði liðið hafa þurft að finna víkinginn til að ná í þennan mikilvæga sigur. 

 

Meira um leikinn hér.

 

Viðtal við Hauk má finna í heild sinn i hér að neðan: