Í kvöld fór fram 22. umferð Dominos deildar kvenna. Fjórir leikir fóru fram en nú þegar líða fer á seinni hlutann eru hlutirnir að skýrast nokkuð. 

 

Skallagrímur sækir heldur betur á Stjörnuna í fjórða sæti deildarinnar og munar nú einungis einum sigri á liðunum. Haukar sitja einar á toppnum þar sem Valskonur misstigu sig í Smáranum gegn Breiðablik. 

 

Nánar verður fjallað um leiki dagsins á Karfan.is í kvöld en öll úrslit kvöldsins má finna hér að neðan:

 

Úrslit kvöldsins:

Dominos deild kvenna:

 

Stjarnan-Haukar 72-74 (13-22, 17-18, 22-15, 20-19)

Stjarnan: Danielle Victoria Rodriguez 37/11 fráköst/9 sto?sendingar, Bríet Sif Hinriksdóttir 12/5 fráköst, María Lind Sigur?ardóttir 10/8 fráköst, Jenn? Har?ardóttir 8/4 fráköst/5 stolnir/3 varin skot, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 3/4 fráköst, Kristín Fjóla Reynisdóttir 2, Sunna Margrét Eyjólfsdóttir 0, Eyrún Embla Jónsdóttir 0, Aldís Erna Pálsdóttir 0, Valdís Ósk Óladóttir 0, Linda Marín Kristjánsdóttir 0. 
 

Haukar: Whitney Michelle Frazier 27/18 fráköst, Rósa Björk Pétursdóttir 12/4 fráköst, Helena Sverrisdóttir 11/9 fráköst/10 sto?sendingar, Anna Lóa Óskarsdóttir 10/5 fráköst, Þóra Kristín Jónsdóttir 8/5 fráköst/5 sto?sendingar, Ragnhei?ur Björk Einarsdóttir 6, Þórdís Jóna Kristjánsdóttir 0, Fanney Ragnarsdóttir 0, Stefanía Ósk Ólafsdóttir 0, Sigrún Björg Ólafsdóttir 0, Hrefna Ottósdóttir 0, Karen Lilja Owolabi 0. 

Skallagrímur-Njar?vík 91-66 (23-20, 23-19, 12-12, 33-15)

Skallagrímur: Carmen Tyson-Thomas 34/17 fráköst/8 sto?sendingar/6 stolnir, Sigrún Sjöfn  Ámundadóttir 23/10 fráköst/7 sto?sendingar, Jeanne Lois Figueroa Sicat 12, Bríet Lilja Sigur?ardóttir 10, Hei?rún Harpa Ríkhar?sdóttir 5, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 4/4 fráköst/4 varin skot, Árnína Lena Rúnarsdóttir 3, Gu?rún Ósk Ámundadóttir 0/5 sto?sendingar, Þórunn Birta Þór?ardóttir 0, Gunnhildur Lind Hansdóttir 0, Arna Hrönn Ámundadóttir 0. 
 

Njar?vík: Shalonda R. Winton 25/24 fráköst, Ína María Einarsdóttir 13, Björk Gunnarsdótir 9/8 sto?sendingar, María Jónsdóttir 7, Hulda Bergsteinsdóttir 6, Ása Bö?varsdóttir-Taylor 2, Hrund Skúladóttir 2, Hei?a Björg Valdimarsdóttir 2, Dagmar Traustadóttir 0, Aníta Carter Kristmundsdóttir 0, Erna Freydís Traustadóttir 0. 
 

Keflavík-Snæfell 91-70 (29-17, 21-23, 22-13, 19-17)

Keflavík: Brittanny Dinkins 40/5 fráköst/5 sto?sendingar, Thelma Dís Ágústsdóttir 13/6 fráköst, Birna Valger?ur Benónýsdóttir 13/9 fráköst, Irena Sól Jónsdóttir 8/6 sto?sendingar, Kamilla Sól Viktorsdóttir 7, Erna Hákonardóttir 6, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 2/11 fráköst, Embla Kristínardóttir 2/4 fráköst/5 sto?sendingar, Elsa Albertsdóttir 0, Katla Rún Gar?arsdóttir 0, Svanhvít Ósk Snorradóttir 0, Eva María Lú?víksdóttir 0. 
 

Snæfell: Kristen Denise McCarthy 24/7 fráköst/6 stolnir, Júlia Scheving Steindórsdóttir 16, Andrea Bjort Olafsdottir 10/4 fráköst, Rebekka Rán Karlsdóttir 8, Alda Leif  Jónsdóttir 5/5 fráköst/3 varin skot, Sara Diljá Sigur?ardóttir 4/4 fráköst/5 stolnir, Berglind Gunnarsdóttir 2, Gunnhildur Gunnarsdóttir 1. 

Brei?ablik-Valur 81-70 (23-20, 13-22, 18-12, 27-16)

Brei?ablik: Whitney Kiera Knight 30/11 fráköst, Lovísa Falsdóttir 10, Au?ur Íris Ólafsdóttir 10/5 fráköst/5 sto?sendingar, Sóllilja Bjarnadóttir 10, Isabella Ósk Sigur?ardóttir 9/11 fráköst, Telma Lind Ásgeirsdóttir 8/5 stolnir, Marín Laufey Daví?sdóttir 2, Hafrún Erna Haraldsdóttir 2, Arndís Þóra Þórisdóttir 0, Eyrún Ósk Alfre?sdóttir 0, Birgit Ósk Snorradóttir 0. 

Valur: Aalyah Whiteside 30/10 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 10/5 fráköst, Gu?björg Sverrisdóttir 7/4 fráköst, Ragnhei?ur Benónísdóttir 7, Bergþóra Holton Tómasdóttir 7, Hallveig Jónsdóttir 5/5 fráköst, Ásta Júlía Grímsdóttir 2/4 fráköst, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 2/5 fráköst, Regína Ösp Gu?mundsdóttir 0, Kristrún Sigurjónsdóttir 0. 
 

Staðan í deildinni.