Einn leikur fór fram í Dominos deild karla í kvöld. Honum er ólokið en þar eru Grindvíkingar í heimsókn í DHL höllinni. Staðan í hálfleik var 53-25. 

 

Í 1 .deild karla er toppbaráttan að ná hámarki en Skallagrímur kom sér í góða stöðu með sigri í Hveragerði í kvöld. Á sama tíma unnu Gnúpverjar ansi óvæntan sigur á Vestra á Ísafirði. Þá vann Snæfell Fjölni á útivelli. 

 

Nánar verður fjallað um leiki dagsins síðar í kvöld á Karfan.is

 

Úrslit dagsins:

 

Dominos deild karla:

KR 102-72 Grindavík 

 

1. deild karla:

Hamar 100-111 Skallagrímur

Fjölnir 79-82 Snæfell

Vestri 92-101 Gnúpverjar