Finnur Freyr Stefánsson þjálfari KR var svekktur með tapið gegn Haukum í stórleik dagsins í Dominos deild karla. Karfan.is ræddi við Finn strax eftir leik og má finna viðtalið við hann hér að neðan: