Keflavík sigraði KR fyrr í kvöld í 19. umferð Dominos deildar karla. Karfan spjallaði þjálfara KR, Finn Frey Stefánsson eftir leik í DHL Höllinni.