Ísland sigraði Finnland fyrr í kvöld í undankeppni heimsmeistaramótsins 2019. Íslenska liðið því komið með sinn fyrsta sigur í keppninni, en áður höfðu þeir tapað fyrir tékklandi og Búlgaríu í nóvember síðastliðnum. Næst leikur liðið gegn Tékklandi kl. 16:00 á sunnudaginn í Laugardalshöllinni.

 

Karfan spjallaði við aðstoðarþjálfara liðsins, Finn Frey Stefánsson, um leik kvöldsins og hvað það geri fyrir þá að fá miðherjann Tryggva Snæ Hlinason inn í hóp liðsins fyrir leikinn gegn Tékklandi á sunnudaginn.

 

Hérna er meira um leikinn