Jakob Örn Sigurðarson og Boras Basket unnu góðan 65-57 sigur á Norrköping Dolphins í sænsku úrvalsdeildinni um síðustu helgi. Í kvöld verða Jakob og félagar aftur á ferðinni þegar liðið mætir Jamtland sem er í 5. sæti deildarinnar með 18 stig.

Boras hafa unnið fjóra heimaleiki í röð undanfarið en ekki farnast nægilega vel á útivelli og tapað síðustu sex útileikjum en eru þrátt fyrir það í 3. sæti deildarinna rmeð 22 stig. Lulea leiðir deildina með 32 stig á toppnum en Norrköping í 2. sæti með 28 stig.

Staðan í Svíþjóð

Regular Season
No Team G W L P PTS/OPTS +/- PPG/OPPG Home W/L Away W/L Home PPG/OPPG Away PPG/OPPG Last 5 Last 10 Streak Home streak Away streak CG
1. BC Luleå 20 16 4 32 1745/1554 191 87.3/77.7 8/3 8/1 85.1/75.7 89.9/80.1 3/2 8/2 +2 +1 +8 4/0
2. Norrkoping Dolphins 20 14 6 28 1636/1503 133 81.8/75.2 8/1 6/5 89.2/76.3 75.7/74.2 4/1 9/1 -1 +5 -1 5/1
3. Boras Basket 20 11 9 22 1576/1572 4 78.8/78.6 7/3 4/6 76.1/73.4 81.5/83.8 3/2 4/6 +1 +4 -6 4/2
4. Södertälje Kings 20 10 10 20 1540/1540 0 77.0/77.0 6/3 4/7 83.1/74.4 72.0/79.1 2/3 4/6 -3 -1 -2 2/3
5. Jamtland Basket 20 9 11 18 1584/1575 9 79.2/78.8 6/5 3/6 78.6/72.6 79.9/86.2 2/3 3/7 -1 -1 +1 2/6
6. Umeå BSKT 20 9 11 18 1675/1724 -49 83.8/86.2 5/5 4/6 86.4/86.3 81.1/86.1 4/1 4/6 +1 -1 +2 2/4
7. Uppsala Basket 20 7 13 14 1558/1611 -53 77.9/80.6 3/7 4/6 77.7/82.6 78.1/78.5 1/4 5/5 +1 -2 +1 2/6
8. Nässjö Basket 20 4 16 8 1496/1731 -235 74.8/86.6 3/7 1/9 79.4/85.0 70.2/88.1 1/4 2/8 -3 -2 -2 3/2