Rétt í þessu gerði KKÍ opinbert hvaða leikmenn það væru sem æfa með landsliði Íslands fyrir komandi heimaleiki í undankeppni heimsmeistaramótsins, en liðið mun mæta Finnlandi þann 23. og Tékklandi 25. febrúar.

 

 

Þeir leikmenn sem boðaðir hafa verið í stóra æfingahópinn um helgina eru:

Axel Kárason Tindastóll
Breki Gylfason Haukar
Dagur Kár Jónsson Grindavík
Emil Barja Haukar
Emil Karel Einarsson Þór Þorlákshöfn
Halldór Garðar Hermannsson Þór Þorlákshöfn
Hjálmar Stefánsson Haukar
Illugi Steingrímsson Valur
Ingvi Rafn Ingvarsson Þór Akureyri
Kári Jónsson Haukar
Kristinn Pálsson Njarðvík
Kristján Leifur Sverrisson Haukar
Maciek Baginski Njarðvík
Matthías Orri Sigurðarson ÍR
Ólafur Ólafsson Grindavík
Pétur Rúnar Birgisson Tindastóll
Ragnar Ágúst Nathanaelsson Njarðvík
Sigtryggur Arnar Björnsson Tindastóll
Tómas Þórður Hilmarsson Stjarnan
Viðar Ágústsson Tindastóll

Þeir leikmenn sem boðaðir hafa verið til æfinga eftir helgina í lokaæfingahópinn eru:

Haukur Helgi Pálsson Briem Cholet Basket, Frakkaland
Hlynur Bæringsson Stjarnan
Hörður Axel Vilhjálmsson Keflavík
Jakob Örn Sigurðarsson Borås Basket, Svíþjóð
Jón Arnór Stefánsson KR
Kristófer Acox KR
Logi Gunnarsson Njarðvík
Martin Hermannsson Châlons-Reims, Frakkland
Pavel Ermolinskij KR
Tryggvi Snær Hlinason Valencia, Spánn

Tveir leikmenn gáfu ekki kost á sér að þessu sinni en það voru þeir Brynjar Þór Björnsson, KR, og Ægir Þór Steinarsson, Tau Castello, Spáni.