Tveir leikir fóru fram í Dominos deild karla í kvöld. Í Grindavík sigruðu heimamenn Keflavík og að Hlíðarenda vann Valur lið Hattar.

 

Þá fóru tveir leikir fram í 1. deildum karla og kvenna. Í 1. deild karla vann Hamar lið Fjölnis og í 1. deild kvenna lagði KR Ármann.

 

 

 

Leikir kvöldsins

 

Dominos deild karla:

Valur 102 – 94 Höttur 
 

Grindavík 85 – 60 Keflavík 
 

1. deild karla:

Hamar 92 – 63 Fjölnir 
 

1. deild kvenna:

Ármann 44 – 89 KR