Fjórir leiki voru spilaðir í Domino's deild karla í kvöld. ÍR sigraði annan leik sinn gegn Tindastóli í deildinni þennan veturinn. Keflavík slapp með skrekkinn á Hlíðarenda gegn Val, en í jafnri stöðu héldu Keflvíkingar Valsmönnum stigalausum síðustu eina og hálfa mínútuna. Mikilvægur iðnaðarsigur þar. Í Ljónagryfjunni var mikill jólafrísbragur á mönnum en KR kláraði hins vegar leikinn. Í Garðabæ sigraði Stjarnan Hött með öruggum hætti.

 

Úrvalsdeild karla, Deildarkeppni

Valur-Keflavík 84-87 (24-20, 18-20, 22-21, 20-26)
http://kki.is/widgets_game.asp?season_id=97417&game_id=3773337
Valur: Urald King 26/13 fráköst/4 varin skot, Gunnar Ingi Harðarson 23/4 fráköst, Sigurður Dagur Sturluson 13, Oddur Birnir Pétursson 8/4 fráköst, Illugi Steingrímsson 8/7 fráköst, Birgir Björn Pétursson 4/6 fráköst, Austin Magnus Bracey 2, Friðrik Þjálfi Stefánsson 0, Elías Kristjánsson 0, Þorgeir Kristinn Blöndal 0, Sigurður Páll Stefánsson 0, Bergur Ástráðsson 0.
Keflavík: Hörður Axel Vilhjálmsson 23/4 fráköst/8 stoðsendingar, Dominique Elliott 18/9 fráköst/4 varin skot, Ágúst Orrason 16, Guðmundur Jónsson 9, Daði Lár Jónsson 8/7 fráköst/6 stoðsendingar, Davíð Páll Hermannsson 4, Hilmar Pétursson 3, Ragnar Örn Bragason 3, Magnús Már Traustason 3, Andri Daníelsson 0, Andrés Kristleifsson 0, Reggie Dupree 0.
Dómarar: Davíð Tómas Tómasson, Davíð Kristján Hreiðarsson, Gunnlaugur Briem
Áhorfendur: 272

ÍR-Tindastóll 83-75 (27-19, 8-14, 23-10, 25-32)
http://kki.is/widgets_game.asp?season_id=97417&game_id=3773339
ÍR: Matthías Orri Sigurðarson 22/6 fráköst/7 stoðsendingar, Ryan Taylor 21/13 fráköst/3 varin skot, Sigurkarl Róbert Jóhannesson 19/4 fráköst, Hákon Örn Hjálmarsson 9, Danero Thomas 7/7 fráköst/6 stoðsendingar, Sæþór Elmar Kristjánsson 3/6 fráköst, Trausti Eiríksson 1, Sveinbjörn Claessen 1, Kristinn Marinósson 0, Daði Berg Grétarsson 0, Haraldur Bjarni Davíðsson 0, Einar Gísli Gíslason 0.
Tindastóll: Sigtryggur Arnar Björnsson 19/7 fráköst, Pétur Rúnar Birgisson 17/5 stoðsendingar, Antonio Hester 12/4 fráköst, Hannes Ingi Másson 6, Christopher Caird 5, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 4, Axel Kárason 3/8 fráköst, Brandon Garrett 3/5 fráköst, Friðrik Þór Stefánsson 2, Helgi Rafn Viggósson 2, Viðar Ágústsson 2, Helgi Freyr Margeirsson 0.
Dómarar: Sigmundur Már Herbertsson, Kristinn Óskarsson, Rögnvaldur Hreiðarsson


Stjarnan-Höttur 102-69 (31-21, 28-15, 24-17, 19-16)
http://kki.is/widgets_game.asp?season_id=97417&game_id=3773341
Stjarnan: Collin Anthony Pryor 20/7 fráköst, Arnþór Freyr Guðmundsson 17, Sherrod Nigel Wright 17/5 stoðsendingar, Eysteinn Bjarni Ævarsson 13/4 fráköst, Tómas Þórður Hilmarsson 13/9 fráköst, Dúi Þór Jónsson 9, Hlynur Elías Bæringsson 7/11 fráköst, Egill Agnar Októsson 3/4 fráköst, Ingimundur Orri Jóhannsson 3, Óskar Þór Þorsteinsson 0, Árni Gunnar Kristjánsson 0, Axel Þór Þorgeirsson 0.
Höttur: Kelvin Michaud Lewis 17/6 fráköst, Hreinn Gunnar Birgisson 14/4 fráköst, Andrée Fares Michelsson 14, Sigmar Hákonarson 10, Mirko Stefan Virijevic 9/9 fráköst, Nökkvi Jarl Óskarsson 3, Bergþór Ægir Ríkharðsson 2, Einar Páll Þrastarson 0, Gísli Þórarinn Hallsson 0, Brynjar Snær Grétarsson 0.
Dómarar: Jóhannes Páll Friðriksson, Halldor Geir Jensson, Georgia Olga Kristiansen
Áhorfendur: 289

Njarðvík-KR 69-73 (18-17, 19-23, 14-13, 18-20)
http://kki.is/widgets_game.asp?season_id=97417&game_id=3773343
Njarðvík: Terrell Vinson 30/14 fráköst, Maciek Stanislav Baginski 12, Logi  Gunnarsson 12/5 stoðsendingar, Kristinn Pálsson 5/7 fráköst, Snjólfur Marel Stefánsson 3/13 fráköst, Oddur Rúnar Kristjánsson 3, Ragnar Agust Nathanaelsson 2/5 fráköst, Ragnar Helgi Friðriksson 2, Veigar Páll Alexandersson 0, Brynjar Þór Guðnason 0, Gabríel Sindri Möller 0, Vilhjálmur Theodór Jónsson 0.
KR: Kristófer Acox 21/8 fráköst/3 varin skot, Jalen Jenkins 14/6 fráköst, Darri Hilmarsson 12/6 fráköst, Brynjar Þór Björnsson 12/5 stoðsendingar, Pavel Ermolinskij 7/8 fráköst/6 stoðsendingar, Zaccery Alen Carter 4, Björn Kristjánsson 2, Jón Arnór Stefánsson 1, Ólafur Þorri Sigurjónsson 0, Vilhjálmur Kári Jensson 0, Andrés Ísak Hlynsson 0, Orri Hilmarsson 0.
Dómarar: Leifur S. Gardarsson, Ísak Ernir Kristinsson, Jón Guðmundsson