Í dag og í kvöld voru 9 leikir í Dominos og 1. deildum karla og kvenna. Hér fyrir neðan má sjá öll úrslit leikja.
Úrslit dagsins
Dominos deild kvenna:
Haukar 82 – 76 Stjarnan
Dominos deild karla:
KR 85 – 70 Stjarnan
Höttur 74 – 90 ÍR
Tindastóll 103 – 67 Valur
Keflavík 98 – 100 Þór Ak
Haukar 90 – 78 Grindavík
1. deild kvenna:
KR 70 – 46 Þór Akureyri
Fjölnir 69 – 52 ÍR
1. deild karla:
ÍA 85 – 103 Snæfell