Thelma Dís Ágústsdóttir leikmaður Keflavíkur var hæstánægð eftir að liðið tryggði sér bikarmeistaratitilinn 2018 með sigri á Njarðvík. Hún sagði liðið hafa spilað fína vörn og sýnt góðan karakter eftir veikindi og meiðsli síðustu vikur. 

 

Viðtal við Thelmu eftir leik má finna hér að neðan: