Sverrir Þór Sverrisson þjálfari Keflavíkur var ánægður með sætið í úrslitaleik Maltbikarsins þetta árið eftir sigur á Snæfell. Hann skoraði á Keflvísku stuðningsmennina að fjölmenna á úrslitaleikinn. 

 

Viðtal við Sverri má finna í heild sinni hér að neðan: