Snorri Vignisson leikmaður Breiðabliks hafði blendnar tilfinningar eftir tapið gegn KR í undanúrslitum Maltbikarsins 2018. Hann sagði liðið hafa gert sig seka um einbeitingarleysi í byrjun leiks sem hafi verið dýrt. 

 

Meira um leikinn hér. 

 

Viðtal við Snorra eftir leik má finna hér að neðan: