Sjö leikir fóru fram í NBA deildinni í nótt. Í toppslag sigruðu Golden State Warriors lið Toronto Raptors með 127 stigum gegn 125. Warriors einkar skilvirkir í fyrri hálfleik leiksins, þar sem skotnýting þeirra var 71% á 81 stigigi skoruðu. Sem áður eru þeir með besta vinningshlutfall deildarinnar, hafa sigrað 35 af 44 fyrstu leikjum tímabilsins.
Þá sigruðu Los Angeles Lakers sinn fjórða leik í röð þegar þeir lögðu Dallas Mavericks. Lakers liðið verið í miklum sveiflum það sem af er tímabili. Töpuðu 9 leikjum í röð fyrir ekki svo löngu í fjarveru leikstjórnandans unga Lonzo Ball, en hafa unnið 4 í röð eftir að hann kom aftur.
Los Angeles Lakers 107 – 101 Dallas Mavericks
Sacramento Kings 105 – 126 LA Clippers
Oklahoma City Thunder 101 – 91 Charlotte Hornets
Brooklyn Nets 113 – 119 Washington Wizards
Golden State Warriors 127 – 125 Toronto Raptors
Detroit Pistons 105 – 107 Chicago Bulls
Denver Nuggets 80 – 112 Sn Antonio Spurs