Mikið var um dýrðir þegar að lið Tindastóls mætti með Maltbikarinn norður á Sauðarkrók í gær. Hér fyrir neðan má sjá klukkutíma upptöku af sigurhátíð sem Tindastóll Tv var með í beinni útsendingu af komu liðsins aftur heim í Síkið.