Pétur Rúnar Birgisson leikmaður Tindastóls var í skýjunum eftir að hafa lyft bikarmeistaratitlinum 2018. Hann sagði það geggjað að vinna titilinn fyrir uppeldisfélag sitt. 

 

Viðtal við Pétur Rúnar má finna hér að neðan: