Hér fyrir neðan má sjá skemmtilega kyndingu fyrir Reykjavíkurslag KR og Vals, sem fram fer kl. 19:15 í DHL Höllinni í Vesturbænum. Í myndbandinu má heyra hina ýmsu stuðningsaðila beggja liða lýsa skoðun sinni á einvíginu.