Matthías Orri Sigurðarson leikmaður ÍR var sáttur með frammistöðu liðsins í sigrinum á Tindastól í Dominos deild karla í kvöld. Hann sagði liðið hafa þurft að treysta á varnarleikinn en hann sagði liðið einnig vera á jörðinni þrátt fyrir gott gengi. 

 

Viðtal við Matthías Orra má finna í heild sinni hér að neðan: