Matthías Orri Sigurðarson leikmaður ÍR var ansi ánægður með sigur á Njarðvík í Dominos deild karla. Matthías sagði liðið stefni eins langt og þeir geti en það sé mjög einbeitt á einn leik í einu.
Viðtal við Matthías má finna í heild sinni hér að neðan: