Maté Dalmay þjálfari Gnúpverja var svekktur eftir tapið gegn Breiðablik í 1.deild karla í kvöld. Hann sagði liðið hafa spilað ágætlega í þessum leik. 

 

Viðtal við Máté má finna hér að neðan: