Lykilleikmaður úrslitaleiks unglingaflokks drengja var valinn Snorri Vignisson. Frábær leikur hjá frábærum leikmanni. Snorri leiddi sitt lið með 23 stig í leiknum og tók einnig 12 fráköst og var með 4 stolna bolta. Algjör leiðtogi í sínu liði sem var vel að því kominn að vera valinn maður leiksins í dag. ?

 

Nánar um leikinn hér.

 

Karfan.is spjallaði við Snorra rétt eftir leikinn og má finna viðtalið í heild sinni hér að neðan: