Lykilleikmaður úrslitaleiks KR og Tindastóls í Maltbikarkeppninni var Pétur Rúnar Birgisson. Á tæpum 32 mínútum spiluðum í sögulegum sigri sinna manna skoraði Pétur 22 stig, tók 7 fráköst, gaf 8 stoðsendingar og stal 3 boltum. Karfan spjallaði við Pétur eftir leik.
Eftir leik: