Lykilmaður úrslitaleiks drengjaflokks Þór Ak- Stjarnan var valinn Hilmar Smári Henningsson sem var frábær hér í dag. Hlóð í 33 stig og 9 stoðsendingar en hann dró vagninn ásamt Júlíusi og Baldri. Hilmar Smári var með flotta 3ja stiga nýtingu en hann setti niður 8/12 þristum. Hann endaði með 36 framlagsstig er Þór Ak lyfti bikarmeistaratitlinum. 

 

Meira um leikinn hér.

 

Karfan.is spjallaði við Hilmar rétt eftir leikinn og má finna viðtalið í heild sinni hér að neðan: