Lykilleikmaður úrslitaleiks KR og Keflavíkur í Maltbikarkeppninni var Birna Valgerður Benónýsdóttir. Í sínum öðrum bikarmeistaratitli (vann með meistaraflokki gegn Njarðvík í gær) á innan við 24 klukkustundum skoraði Birna 18 stig, tók 10 fráköst, gaf 3 stoðsendingar og stal 4 boltum, en hún spilaði aðeins 21 mínútu í leiknum. Karfan spjallaði við Birnu eftir leik.

 

 

 

 

Eftir leik: