Fyrir tveimur dögum kom það í ljós hvaða leikmenn það væru sem tækju þátt í árlegum stjörnuleik NBA deildarinnar þann 18. febrúar næstkomandi í Los Angeles. Nýtt fyrirkomulag þetta árið að því leyti að tveir fyrirliðar eru í liðunum, þeir sem flest atkvæði fengu, Lebron James og Stephen Curry. Þeir fengu svo að skiptast á að velja leikmenn í sín lið úr þeim hópi sem tilkynntur hafði verið.

 

 

James fékk að fara fyrstur og valdi Kevin Durant, þá valdi Curry Giannis Antetokounpo með sínum fyrsta valrétt, en heildarval þeirra má sjá hér fyrir neðan.

 

 

 

 

Lið Lebron James:

 

Lið Stephen Curry: