Kristen McCarthy leikmaður Snæfells var ánægð með sigurinn á Skallagrím í Borgarnesi. Hún sagði frábært að ná í sigur eftir svekkjandi tap í undanúrslitum bikarsins í síðustu viku.

 

Viðtal við Kristen má finna í heild sinni hér að neðan: