Rétt í þessu lauk leik KR og Breiðabliks í undanúrslitum Maltbikarkeppninnar 2018. Fór svo að KR sigraði leikinn með 90 stigum gegn 71. KR mun því mæta sigurvegara seinni undanúrslitaleiksins, Haukum eða Tindastól, en sá leikur hefst kl. 20:00.

 

Tölfræði leiks