Keflavík sigraði Njarðvík með 74 stigum gegn 63 í úrslitum Maltbikarkeppninnar. Leikurinn var sá 23. sem þær leika í úrslitum keppninnar og er þetta í 15 skipti sem þær vinna titilinn, en fyrsti úrslitaleikur þeirra var árið 1987. 

 

Umfjöllun, myndir og viðtöl eru væntanleg inn á Körfuna