Jóhann Þór Ólafsson þjálfari Grindavíkur var mjög ánægður með sigurinn á Þór Þ í Dominos deild karla. Hann sagði það vera mikla breytingu á liðinu að fá Bullock aftur í Grindavík. 

 

Viðtal við Jóhann eftir leikinn má finna í heild sinni hér að neðan: