Jóhann Þór Ólafsson þjálfari Grindavíkur var svekktur með tapið gegn Haukum í Dominos deild karla í kvöld. Hann sagði lið Grindavíkur enn vera að ná vopnum sínum og sagðist svekktur með hvernig liðið missti hausinn í lok leiks. 

 

Viðtal við Jóhann Þór má finna í heild sinni hér að neðan: