Grindavík sigraði Keflavík fyrr í kvöld í lokaleik 14. umferð Dominos deildar karla. Karfan spjallaði við þjálfara Grindavíkur, Jóhann Þór Ólafsson eftir leik í Mustad Höllinni.