Ívar Ásgrímsson þjálfari Hauka var mjög ánægður með sigurinn á Grindavík í Dominos deild karla í kvöld. Hann sagði liðið sitt hafa verið frábært í leiknum og hrósaði Kára Jónssyni sérstaklega. 

 

Viðtal við Ívar má finna í heild sinni hér að neðan: