Tindastóll lagði Hauka í seinni leik undanúrslita Maltbikarsins í kvöld. Liðið mun því á laugardaginn mæta KR í úrslitaleik. Karfan spjallaði við þjálfara Hauka, Ívar Ásgrímsson, eftir leik í Laugardalshöllinni.

 

Hérna er meira um leikinn