Israel Martin þjálfari Tindastóls var gríðarlega ánægður með sigurinn á Haukum í undanúrslitum bikarsins í ár. Hann hrósaði stuðningsmönnum liðsins í hástert og sagði liðið hafa unnið leikinn á baráttunni.
Viðtal við Israel eftir leik má finna í heild sinni hér að neðan: